- Hægt er að spjalla við aðra áhorfendur og stjórnendur streymisins í glugganum hér til hægri.
- Notið rétt nafn þegar þið skráið ykkur inn.
- Spjallglugginn er tvíþættur, spjallsvæði og spurningasvæði (hægt er að nota nafnleynd í spurningasvæðinu).
- Ef þið viljið beina spurningum ykkar til ræðufólks ýtið þá á “Ask” takkann fyrst og skrifið spurninguna ykkar.
- Frekari leiðbeiningar má lesa neðar á þessari síðu.
* Athugið: “Ask” takkinn birtist þegar opið er fyrir spurningar. Með því að samþykkja skilmálana í spjallglugganum ertu að samþykkja skilmála Vimeo.
Fundarherbergi Pírata
Taktu þátt í fjarfundum Pírata með því að velja eitt af fundarherbergjunum hér fyrir neðan (ef þau eru í boði). Athugið viðburðardagatal Pírata til að sjá hvenær næsti fundur hefst. Einnig er í boði að búa til nýtt fundarherbergi þér að kostnaðarlausu. Ýttu á hnappinn og fylgdu leiðbeiningum ef þú vilt búa til fundarherbergi.
Búa til nýtt fundarherbergiDagskrá
Engin viðburður á dagskrá. Athugið viðburðardagatal Pírata til þess að sjá hvenær næsti fundur og/eða streymi er á dagskrá.
Leiðbeiningar
Streymið virkar eins og sjónvarpsútsending og geta áhorfendur horft á beinar útsendingar frá fundum og viðburðum Pírata, svipað og Facebook Live. Fundarherbergi eru hinsvegar fjarfundir þar sem fólk getur tekið þátt með öðrum gestum, svipað og Zoom fundir.
Streymi – Spjall og Spurningar
- Spjallglugginn hér að ofan er tenging þín við stjórnendur spjallsins og aðra áhorfendur. Þar er hægt að spjalla um fundinn og leita aðstoðar hjá tæknifólki. Allt sem er skrifað í spjallgluggan birtist einnig hjá öðrum notendum og almenningi.
- Á mörgum fundum og viðburðum er opnað fyrir spurningar þar sem gestir fundarins og ræðumenn sitja fyrir svörum. Til þess að beina spurningum til fundargesta þarf að ýta á “Ask” takkann sem birtist þegar opið er fyrir spurningar. Þá er hægt að spyrja undir þínu eigin nafni eða í leynd (anonymous). Stjórnendur ákveða hvenær og hvort að þín spurning er birt.
Fjarfundakerfi Pírata (Jitsi)
- Notið fjarfundarkerfi Pírata ef þið viljið taka beinan þátt í fundinum (ef það stendur til boða).
- Mælt er með Chrome vafra fyrir þægilegustu notendaupplifun. Þetta á aðalega við um mynd og hljóðgæði, fundarkerfið virkar einnig á Firefox, Safari og öðrum vöfrum.
- Í símanum er hægt að tengjast fjarfundarkerfi Pírata í gegnum appið Jitsi Meet sem er fáanlegt á Apple og Google Play Store.
- Til að tengjast kerfi Pírata í símanum þarf að fara í settings í Jitsi Meet appinu, þar sláið þið inn þessa slóð https://fundir.piratar.is undir conference/server URL.
Kosningakerfi Pírata
- Til þess að taka þátt í kosningum innan flokksins þarft þú að hafa verið meðlimur í Pírötum í minnst 30 daga. Ýttu hér til þess að skrá þig í flokkinn.
Píratar í beinni
Umhverfisþing Pírata. Framsögufólk eru: Andri Snær Magnason, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Halldóra Mogensen,Dóra Björt Guðjónsdóttir, Auður Önnu Magnúsdóttir, Logi Unnarson Jónsson, Geir Guðmundsson.
Aðalfundur Pírata 2020 - Dagur 2
Sunnudagur 27. september 2020. Zdeněk Hřib borgarstjóri Prag er leynigesturinn, Dóra Björt og Sigurborg Ósk svara spurningum um borgarstjórnarstörf Pírata, Smári McCarthy heldur lokaræðuna.
Aðalfundur Pírata 2020 - Dagur 1
Laugardagur 26. september 2020. Helgi Hrafn heldur opnunarræðu, Halldóra Mogensen og Björn Leví svara spurningum, kynningar ávörp frambjóðenda í innri kosningum flokksins.