- Hægt er að spjalla við aðra áhorfendur og stjórnendur streymisins í glugganum hér til hægri.
- Notið rétt nafn þegar þið skráið ykkur inn.
- Spjallglugginn er tvíþættur, spjallsvæði og spurningasvæði (hægt er að nota nafnleynd í spurningasvæðinu).
- Ef þið viljið beina spurningum ykkar til ræðufólks ýtið þá á “Ask” takkann fyrst og skrifið spurninguna ykkar.
- Frekari leiðbeiningar má lesa neðar á þessari síðu.
Takið beinan þátt á fundinum með því að smella á fundarherbergið | Öll velkomin að kíkja inn.
* Athugið: “Ask” takkinn birtist þegar opið er fyrir spurningar. Með því að samþykkja skilmálana í spjallglugganum ertu að samþykkja skilmála Vimeo.
Framboðskynningar í prófkjöri Pírata til Alþingiskosninga 2021
Bein útsending verður frá öllum framboðskynningum í streymisglugganum efst á þessari síðu. Framboðskynningarnar standa yfir dagana 1-5. febrúar. Sjá nánari dagskrá í viðburðardagatali Pírata. Dagskrá verður birt hér á næstu dögum.
Allar upplýsingar um prófkjör Pírata og hvernig er hægt að bjóða sig fram eru hér: piratar.is/kosningar
Dagskrá
Borgarbylting IV: Valdefling og nýjar lausnir í þjónustu við eldri borgara.
- Laugardaginn 23. janúar 2021.
- KL: 11.00 til 12.15
- – Hafa eldri borgarar eðlilegt sjálfstæði og sjálfræði?
- – Hvernig getum við valdeflt eldra fólk?
- – Hvernig getum við stutt aldrað fólk til sem mestrar sjálfshjálpar þannig að við getum búið sem lengst á okkar eigin heimilum?
- – Hvernig getum við nýtt betur þann mikla mannauðnum sem býr í fólk sem komið er á efri ár, í þágu þeirra og okkar allra?
Rannveig Ernudóttir
öldrunarfordómum og fyrir valdeflingu og auknu sjálfræði og lífsgæðum eldra fólks.
Halldór S. Guðmundsson
við félagsráðgjafardeild HÍ. Hann hefur sérhæft sig í stjórnun innan
félags- og heilbrigðisþjónustu og gagnreyndu vinnulagi og fagþróun.
1984 og lagt sérstaka áherslu á sjálfræði og lífsgæði eldra fólks,
velferðartækni, nýsköpun og þróunarverkefni samhliða fjölþjóðlegum
samstarfs- og rannsóknarverkefnum á þeim sviðum.
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
öldrunarþjónustu sem út kom 2019. Sigrún Huld hefur skrifað fjölda greina um öldrunarmál og haldið fjölmarga fræðslufyrirlestra. Hún er stundakennari við hjúkrunarfræðideild HÍ í öldrunarhjúkrun.

Leiðbeiningar
Streymið virkar eins og sjónvarpsútsending og geta áhorfendur horft á beinar útsendingar frá fundum og viðburðum Pírata, svipað og Facebook Live. Fundarherbergi eru hinsvegar fjarfundir þar sem fólk getur tekið þátt með öðrum gestum, svipað og Zoom fundir.
Streymi – Spjall og Spurningar
- Spjallglugginn hér að ofan er tenging þín við stjórnendur spjallsins og aðra áhorfendur. Þar er hægt að spjalla um fundinn og leita aðstoðar hjá tæknifólki. Allt sem er skrifað í spjallgluggan birtist einnig hjá öðrum notendum og almenningi.
- Á mörgum fundum og viðburðum er opnað fyrir spurningar þar sem gestir fundarins og ræðumenn sitja fyrir svörum. Til þess að beina spurningum til fundargesta þarf að ýta á “Ask” takkann sem birtist þegar opið er fyrir spurningar. Þá er hægt að spyrja undir þínu eigin nafni eða í leynd (anonymous). Stjórnendur ákveða hvenær og hvort að þín spurning er birt.
Fjarfundakerfi Pírata (Jitsi)
- Notið fjarfundarkerfi Pírata ef þið viljið taka beinan þátt í fundinum (ef það stendur til boða).
- Mælt er með Chrome vafra fyrir þægilegustu notendaupplifun. Þetta á aðalega við um mynd og hljóðgæði, fundarkerfið virkar einnig á Firefox, Safari og öðrum vöfrum.
- Í símanum er hægt að tengjast fjarfundarkerfi Pírata í gegnum appið Jitsi Meet sem er fáanlegt á Apple og Google Play Store.
- Til að tengjast kerfi Pírata í símanum þarf að fara í settings í Jitsi Meet appinu, þar sláið þið inn þessa slóð https://fundir.piratar.is undir conference/server URL.
Kosningakerfi Pírata
- Til þess að taka þátt í kosningum innan flokksins þarft þú að hafa verið meðlimur í Pírötum í minnst 30 daga. Ýttu hér til þess að skrá þig í flokkinn.
Fundarherbergi Pírata
Taktu þátt í fjarfundum Pírata með því að velja eitt af fundarherbergjunum hér fyrir neðan (ef þau eru í boði). Athugið viðburðardagatal Pírata til að sjá hvenær næsti fundur hefst. Einnig er í boði að búa til nýtt fundarherbergi þér að kostnaðarlausu. Ýttu á hnappinn og fylgdu leiðbeiningum ef þú vilt búa til fundarherbergi.
Búa til nýtt fundarherbergi